Færsluflokkur: Tónlist
Stundum tökum við mamma að okkur að kasta saman í flýti textum fyrir ýmis tækifæri. Hér er einn þeirra, saminn við lagið Smooth Criminal hans Michael Jackson og var hluti flotts atriðis sem 7. bekkur sýndi á árshátíð skólans í ár.
þegar vakna þarf í skóla
alla morgna svona klukkan átta
sé ég oftast eftir því að
hafa ekki
farið fyrr að hátta
fram úr rúmi þarf að æða
því að mamma vekur mig með látum
þarf mig strax að far' að klæða
sofa lengur
ekk' er um að ræða
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
skólinn er í lagi
alla vega í ein´ og einu fagi
þó mig námið sé að æra
suma daga nenni samt að læra
ef ég reyni mig standa
vinna vel og verkin mín að vanda
þá í framtíð mun ég finna
draumastarfið
sem ég ætl´ að sinna
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
því ég get allt
því ég get allt
já allt sem ég vil
þó mér leiðist námið stundum
finnst mér alltaf rosalega gaman
þegar fáum við að leika
skemmta okkur
syngja og dansa saman
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
skólinn er í lagi
alla vega í ein´ og einu fagi
þó mig námið sé að æra
suma daga nenni samt að læra
ef ég reyni mig standa
vinna vel og verkin mín að vanda
þá í framtíð mun ég finna
draumastarfið
sem ég ætl´ að sinna
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
því ég get allt
því ég get allt
já allt sem ég vil
mg & gs
Í framhaldi kemur texti þar sem skiptast á raddir. Sniðugt að leyfa nemendum að semja setningarnar sem þar eru sagðar. T.d. gæti sá sem hrópar í "gjallarhornið" sagt "Ég vil biðja nemendur að koma sér í tíma eins og skot" eða eitthvað skemmtilegt sem þeim dettur í hug EÐA láta hér staðar numið og leggja áherslu á dans :)
Tónlist | 6.11.2010 | 18:27 (breytt 13.11.2010 kl. 09:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nota bene
Links
www.iceland.co.il
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar