Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Eitt það skemmtilegasta sem ég veit er að kynnast fólki sem hefur búið í ólíku félagslegu umhverfi en ég, upplifað hluti sem ég hef ekki upplifað, kann hluti sem ég kann ekki o.s.frv. Ég hef verið svo lánsöm að hafa kynnst alls konar fólki, frá ýmsum löndum um ævina. Ég segi stundum við fólk að mig langi til að eiga það og það besta sem ég veit er þegar fólk leyfir mér það. Það þýðir auðvitað ekki að ég ætli mér að eiga fólk í orðsins fyllstu merkingu, heldur á ég við að ég vilji tengjast fólkinu á einhvern hátt og vera í samskiptum við það sem lengst. Svona safna ég fólki með ólíka reynslu og reyni að læra af því. Stundum "hlustum" við best þegar við lesum og kannski þess vegna hef ég kynnst sumum af mínum nánustu vinum með því að skrifast á við þá á netinu. Tækninni fylgja töfrar
Vinir og fjölskylda | 2.6.2015 | 22:08 (breytt kl. 22:11) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
four
years
ago
luck or destiny
that is how we met
that is how my life changed
that is how I want it to be
forever and ever
you & me
our family
a home full of life
nothing compares to you
you made me the woman
I always wanted to be
a loving and caring
mother
and
wife
gs
Vinir og fjölskylda | 20.4.2011 | 11:46 (breytt kl. 11:47) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
sometimes I take your stupid lies
wrap them carefully in a paper
and give them away to someone
who deserves them more than I do
it is better to give than to receive
gs
Vinir og fjölskylda | 3.9.2010 | 17:51 (breytt kl. 17:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ofbeldi, framhjáhald og svik við maka voru mér ofarlega í huga þegar ég skrifaði þetta ljóð, eða bara allt það ljóta sem á sér stað í samböndum og veldur sorg.
E for empty
I'm thankful for all the sweet little
surprises you brought into my life
it wouldn't be the same
without them
without them
I would probably still
be that confident and happy person
who you fell in love with
back then
back then
when I thought my life
was just about to begin for real
and I didn't know how wrong I was
gs
Vinir og fjölskylda | 21.8.2010 | 08:23 (breytt 22.8.2010 kl. 20:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Erfiðleikar í sambandinu? Stundum er gott að muna að öll él birtir upp um síðir.
happily empty
like air, food and water
are keeping my body alive
things only you can give me
are keeping my spirit alive
I cant call them vital
but without them
I feel hungry, thirsty and
sometimes it is hard to breath
so the best I can do now
is to pretend that I don't care
and hope I can hide my feelings
until I find happiness again
nothing lasts forever
gs
Vinir og fjölskylda | 11.8.2010 | 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Quoting myself
Love is like a sound. We can only keep the volume high by touching the right button.
~gs~
Vinir og fjölskylda | 30.7.2010 | 09:40 (breytt kl. 09:42) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þetta ljóð er lítil saga sem segir frá því hvernig ástarsambönd þróast.
Þegar fólk er að kynnast ríkir mikil spenna, hlutirnir gerast hratt og mönnum virðast allir vegir færir. Með tímanum kemst jafnvægi á hlutina og ákveðinn stöðugleiki einkennir sambandið... og fyrr en varir er það orðið að gömlum vana.
Love Story
A stranger came from out of nowhere
and asked if I wanted to play with him.
I was feeling shy at first, but said yes.
He took my hand and told me to run.
Laughing we ran together in the snow.
There was ice on the streets and I fell.
After carefully making sure I wasn't hurt
he helped me to get back on my feet
and said it would be better idea to walk.
So we walked together in the sunshine
on a beautiful, hot day and I got tired.
He told me to rest among the flowers
while he would go and bring some water.
And even though he never really left
somehow he wasn't with me anymore.
Just like that and from out of nowhere.
gs
Vinir og fjölskylda | 18.7.2010 | 22:52 (breytt kl. 23:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég skrifaði þetta ljóð fyrir tvær manneskjur sem sigldu með mér í gegnum eitt erfiðasta tímabil lífs míns. Manneskjur sem komu inn í líf mitt á hárréttu augnabliki. Englar af himnum ofan? Kannski... ef þeir eru til. Ég efast þó um að englar séu svona óþekkir:)
Umhyggjan sem þau sýndu mér var einstök og saman áttum við frábærar stundir. Í hvert sinn sem ég hugsa til þeirra fyllist ég mikilli hlýju og þakklæti.
Skipta 9 (a tribute to a friend)
crazy little dinner parties
famous songs and stupid dances
very funny or boring movies
trips to buy food and ice cream
special language that we made
stupid games and me losing
hours and hours of
talking
laughing and
crying
days and days of
missing
wanting and
needing
weeks and weeks of
caring
loving and
comforting
months and months of
being
best
friends
years and years of
memories
with love, always
gs
Vinir og fjölskylda | 16.7.2010 | 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nota bene
Links
www.iceland.co.il
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar