Færsluflokkur: Ljóð
Stundum tökum við mamma að okkur að kasta saman í flýti textum fyrir ýmis tækifæri. Hér er einn þeirra, saminn við lagið Smooth Criminal hans Michael Jackson og var hluti flotts atriðis sem 7. bekkur sýndi á árshátíð skólans í ár.
þegar vakna þarf í skóla
alla morgna svona klukkan átta
sé ég oftast eftir því að
hafa ekki
farið fyrr að hátta
fram úr rúmi þarf að æða
því að mamma vekur mig með látum
þarf mig strax að far' að klæða
sofa lengur
ekk' er um að ræða
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
skólinn er í lagi
alla vega í ein´ og einu fagi
þó mig námið sé að æra
suma daga nenni samt að læra
ef ég reyni mig standa
vinna vel og verkin mín að vanda
þá í framtíð mun ég finna
draumastarfið
sem ég ætl´ að sinna
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
því ég get allt
því ég get allt
já allt sem ég vil
þó mér leiðist námið stundum
finnst mér alltaf rosalega gaman
þegar fáum við að leika
skemmta okkur
syngja og dansa saman
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
skólinn er í lagi
alla vega í ein´ og einu fagi
þó mig námið sé að æra
suma daga nenni samt að læra
ef ég reyni mig standa
vinna vel og verkin mín að vanda
þá í framtíð mun ég finna
draumastarfið
sem ég ætl´ að sinna
það er allt í lagi, það er allt í lagi, það er allt í lagi
því ég get allt
því ég get allt
já allt sem ég vil
mg & gs
Í framhaldi kemur texti þar sem skiptast á raddir. Sniðugt að leyfa nemendum að semja setningarnar sem þar eru sagðar. T.d. gæti sá sem hrópar í "gjallarhornið" sagt "Ég vil biðja nemendur að koma sér í tíma eins og skot" eða eitthvað skemmtilegt sem þeim dettur í hug EÐA láta hér staðar numið og leggja áherslu á dans :)
Ljóð | 6.11.2010 | 18:27 (breytt 13.11.2010 kl. 09:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eitt af mínum elstu ljóðum (samið 2004 ef ég man rétt)
...
rekin áfram af þrá
leita ég til þín
veit ekki hvað ég vil finna
en samt svo viss
flý frá tómleikanum
full tilhlökkunar
hláturinn togar í mig
tárin líka
fálmandi í myrkrinu
allt þó svo bjart
brennandi, ólgandi, æpandi
tilfinningar
óvissan er alls staðar
en örugg samt
langar að vita
þarf að fá svör
ef hamingjan er fólgin í ástinni
er ég þá ekki elskuð?
blik í augum, bros
allt sagt án orða
vonuðum bæði
vissum hvert stefndi
funheit snerting
framandi straumar
fangelsuð hjörtu
en samt svo frjáls
ef lífið er gáta sem þarf að leysa
er þá bannað að giska?
gs
Ljóð | 10.10.2010 | 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
I wrote this for you... for myself
I smiled when I found your love
found myself
I locked myself in cage for you
for myself
to keep me safe from the world
from myself
I silently threw the key to you
to myself
to be forever your passionate pet
be myself
I laughed when you opened the door
opened myself
to let me feel the freedom within you
within myself
I searched the truth in a twisted world
searched myself
to help me know and feel you
feel myself
I cried when I couldn't understand you
understand myself
gs
Ljóð | 26.9.2010 | 16:49 (breytt kl. 16:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
sometimes I take your stupid lies
wrap them carefully in a paper
and give them away to someone
who deserves them more than I do
it is better to give than to receive
gs
Ljóð | 3.9.2010 | 17:51 (breytt kl. 17:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ofbeldi, framhjáhald og svik við maka voru mér ofarlega í huga þegar ég skrifaði þetta ljóð, eða bara allt það ljóta sem á sér stað í samböndum og veldur sorg.
E for empty
I'm thankful for all the sweet little
surprises you brought into my life
it wouldn't be the same
without them
without them
I would probably still
be that confident and happy person
who you fell in love with
back then
back then
when I thought my life
was just about to begin for real
and I didn't know how wrong I was
gs
Ljóð | 21.8.2010 | 08:23 (breytt 22.8.2010 kl. 20:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Erfiðleikar í sambandinu? Stundum er gott að muna að öll él birtir upp um síðir.
happily empty
like air, food and water
are keeping my body alive
things only you can give me
are keeping my spirit alive
I cant call them vital
but without them
I feel hungry, thirsty and
sometimes it is hard to breath
so the best I can do now
is to pretend that I don't care
and hope I can hide my feelings
until I find happiness again
nothing lasts forever
gs
Ljóð | 11.8.2010 | 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Quoting myself
Love is like a sound. We can only keep the volume high by touching the right button.
~gs~
Ljóð | 30.7.2010 | 09:40 (breytt kl. 09:42) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mér hefur alltaf þótt sérstakt þegar fólk nennir að eyða miklum tíma og orku í að pirra sig á eða setja út á hitt og þetta sem snertir það ekki á nokkurn hátt persónulega.
Þetta geta verið alls konar hlutir tengdir klæðaburði, útliti, kynhneigð, uppruna eða jafnvel einhverju sem viðkomandi gerir eða gerir ekki.
Og stundum verður mér hreinlega nóg boðið...
svo ég eyði tíma og orku í að semja...
og svo meiri tíma og orku í að skrifa...
hear no evil, speak no evil
why me?
look at yourself for a change
and you might see
that you are no better than the
filth coming out of your mouth
who was sick enough
to poison your mind
and let you believe
you had any right
to judge others?
how deep can you sink
before you realize
that your misery
was not made by
my happiness
Ljóð | 21.7.2010 | 19:03 (breytt kl. 19:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þetta ljóð er lítil saga sem segir frá því hvernig ástarsambönd þróast.
Þegar fólk er að kynnast ríkir mikil spenna, hlutirnir gerast hratt og mönnum virðast allir vegir færir. Með tímanum kemst jafnvægi á hlutina og ákveðinn stöðugleiki einkennir sambandið... og fyrr en varir er það orðið að gömlum vana.
Love Story
A stranger came from out of nowhere
and asked if I wanted to play with him.
I was feeling shy at first, but said yes.
He took my hand and told me to run.
Laughing we ran together in the snow.
There was ice on the streets and I fell.
After carefully making sure I wasn't hurt
he helped me to get back on my feet
and said it would be better idea to walk.
So we walked together in the sunshine
on a beautiful, hot day and I got tired.
He told me to rest among the flowers
while he would go and bring some water.
And even though he never really left
somehow he wasn't with me anymore.
Just like that and from out of nowhere.
gs
Ljóð | 18.7.2010 | 22:52 (breytt kl. 23:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég skrifaði þetta ljóð fyrir tvær manneskjur sem sigldu með mér í gegnum eitt erfiðasta tímabil lífs míns. Manneskjur sem komu inn í líf mitt á hárréttu augnabliki. Englar af himnum ofan? Kannski... ef þeir eru til. Ég efast þó um að englar séu svona óþekkir:)
Umhyggjan sem þau sýndu mér var einstök og saman áttum við frábærar stundir. Í hvert sinn sem ég hugsa til þeirra fyllist ég mikilli hlýju og þakklæti.
Skipta 9 (a tribute to a friend)
crazy little dinner parties
famous songs and stupid dances
very funny or boring movies
trips to buy food and ice cream
special language that we made
stupid games and me losing
hours and hours of
talking
laughing and
crying
days and days of
missing
wanting and
needing
weeks and weeks of
caring
loving and
comforting
months and months of
being
best
friends
years and years of
memories
with love, always
gs
Ljóð | 16.7.2010 | 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nota bene
Links
www.iceland.co.il
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar