Færsluflokkur: Lífstíll

Betri en aðrir

Mér hefur alltaf þótt sérstakt þegar fólk nennir að eyða miklum tíma og orku í að pirra sig á eða setja út á hitt og þetta sem snertir það ekki á nokkurn hátt persónulega.

Þetta geta verið alls konar hlutir tengdir klæðaburði, útliti, kynhneigð, uppruna eða jafnvel einhverju sem viðkomandi gerir eða gerir ekki.

Og stundum verður mér hreinlega nóg boðið... 

svo ég eyði tíma og orku í að semja...

og svo meiri tíma og orku í að skrifa... 

 

hear no evil, speak no evil 

 

why me?

look at yourself for a change

and you might see

that you are no better than the

filth coming out of your mouth

who was sick enough

to poison your mind

and let you believe

you had any right

to judge others?

how deep can you sink

before you realize

that your misery

was not made by

my happiness


gs

 


Hvaðan er ég?

Ég á oftast ekki í neinum erfiðleikum með að svara persónulegum spurningum nokkuð skilmerkilega. Þó er það ákveðin spurning sem alltaf vefst fyrir mér og hún er jafnframt ein sú algengasta: Hvaðan ertu?

Ég hef satt að segja ekki hugmynd um hvaðan ég er.

Ég fæddist í Reykjavík, hef búið á 16 stöðum á landinu og part úr sumri í Svíþjóð, átt 34 heimili og flutt oftar en ég nenni að telja. Ég útbjó að gamni lista yfir þessa staði.

1971-1986
Reykjavík (Vesturgata)
Ólafsfjörður (Ólafsgata & Kirkjuvegur)
Akranes (Vesturgata)
Laugarbakki (Smáragrund & Teigagrund) 1977 og 1978 (0.- 1. bekkur)
Suðureyri (Sætún 2.h. & Sætún 1.h. & Túngata) 1979-1982 (2.- 5. bekkur)
Hafnarfjörður (Hraunbrún & Sunnuvegur) 1983 (6. bekkur)
Suðureyri (Túngata & Hjallabyggð) 1984-1985 (7.- 8. bekkur)
Reykjavík (Eskihlíð) 1985-1986 (9. bekkur)

1986-1990
Suðureyri (Hjallabyggð & Verbúð Fiskiðjan Freyja) sumar 1986
Fáskrúðsfjörður (Álfabrekka) 1987
Grindavík (Verbúð Fiskanes) haust 1987
Fáskrúðsfjörður (Álfabrekka) vetur 1987-1988
Reykjavík (Eskihlíð) sumar 1988
Hólmavík (Skólabraut 16) haust 1988
Höfn í Hornafirði (Verbúð Ásgarður) haust 1989
Hólmavík (Skólabraut 16) vetur 1989
Reykjavík (Eskihlíð) vor 1989
Halmstad (Sweden) júní-júlí 1989
Reykjavík (Eskihlíð, Hraunbær) vetur 1989
Vestmannaeyjar (Verbúð Fiskiðjan) mars-júní 1990
Reykjavík (Eskihlíð) haust 1990

1991-1997
Reykjavík (Grettisgata, Ljósheimar)
Kópavogur (Hamraborg)
Reykjavík (Frostafold)
Hafnarfjörður (Álfaskeið)
Mosfellsbær (Hjarðarland)
Reykjavík (Skipasund)
Hafnarfjörður (Sléttahraun)

1997-2000
Hólmavík (Skólabraut 18, Víkurtún)

2000-2001
Súðavík (Arnarflöt)

2001-2011
Ólafsvík (Engihlíð 22)

2011-2012
Hellissandur (Selhóll 5)

2012...
Ólafsvík (Engihlíð 8)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband