Færsluflokkur: Heimspeki

For you & myself

I wrote this for you... for myself

I smiled when I found your love
found myself

I locked myself in cage for you
for myself
to keep me safe from the world
from myself

I silently threw the key to you
to myself
to be forever your passionate pet
be myself

I laughed when you opened the door
opened myself
to let me feel the freedom within you
within myself

I searched the truth in a twisted world
searched myself
to help me know and feel you
feel myself

I cried when I couldn't understand you
understand myself

gs


Spakmæli um ást

Quoting myself

Love is like a sound. We can only keep the volume high by touching the right button. Heart

~gs~


Tíu fingur upp til guðs

Sko mig!Áður en ég lærði að synda fór ég stundum í Laugardalslaugina með afa mínum. Til að byrja með þorði ég ekki fyrir mitt litla líf að sleppa bakkanum. Ég var viss um að ég myndi berast með vatninu út í djúpu laugina og þá gæti farið illa.

Dag einn í sundi, þar sem ég ríghélt í bakkann alsæl og fikraði mig um í grunnu lauginni, kom til mín stelpa á mínum aldri. Hún horfði á mig um stund og spurði svo afhverju ég héldi í bakkann. Áður en ég gat svarað bætti hún við: "Ertu hrædd um að vatnið taki þig í burtu ef þú sleppir"?

Ég hugsaði um það eitt augnablik hvort ég ætti að þora að viðurkenna hræðslu mína, en áður en ég náði að koma upp orði sagði stelpan: "Maður getur alveg labbað þangað sem maður vill ef maður sleppir. Ég er að segja alveg satt. Tíu fingur upp til Guðs". Svo brosti hún sannfærandi og svamlaði í burtu.

Fyrst sleppti ég annarri hendinni, svo hinni. Og viti menn. Ég barst ekkert með vatninu, heldur réð ferðinni sjálf. Og þannig hefur það verið æ síðan.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband