Ég á oftast ekki í neinum erfiðleikum með að svara persónulegum spurningum nokkuð skilmerkilega. Þó er það ákveðin spurning sem alltaf vefst fyrir mér og hún er jafnframt ein sú algengasta: Hvaðan ertu?
Ég hef satt að segja ekki hugmynd um hvaðan ég er.
Ég fæddist í Reykjavík, hef búið á 16 stöðum á landinu og part úr sumri í Svíþjóð, átt 34 heimili og flutt oftar en ég nenni að telja. Ég útbjó að gamni lista yfir þessa staði.
1971-1986
Reykjavík (Vesturgata)
Ólafsfjörður (Ólafsgata & Kirkjuvegur)
Akranes (Vesturgata)
Laugarbakki (Smáragrund & Teigagrund) 1977 og 1978 (0.- 1. bekkur)
Suðureyri (Sætún 2.h. & Sætún 1.h. & Túngata) 1979-1982 (2.- 5. bekkur)
Hafnarfjörður (Hraunbrún & Sunnuvegur) 1983 (6. bekkur)
Suðureyri (Túngata & Hjallabyggð) 1984-1985 (7.- 8. bekkur)
Reykjavík (Eskihlíð) 1985-1986 (9. bekkur)
1986-1990
Suðureyri (Hjallabyggð & Verbúð Fiskiðjan Freyja) sumar 1986
Fáskrúðsfjörður (Álfabrekka) 1987
Grindavík (Verbúð Fiskanes) haust 1987
Fáskrúðsfjörður (Álfabrekka) vetur 1987-1988
Reykjavík (Eskihlíð) sumar 1988
Hólmavík (Skólabraut 16) haust 1988
Höfn í Hornafirði (Verbúð Ásgarður) haust 1989
Hólmavík (Skólabraut 16) vetur 1989
Reykjavík (Eskihlíð) vor 1989
Halmstad (Sweden) júní-júlí 1989
Reykjavík (Eskihlíð, Hraunbær) vetur 1989
Vestmannaeyjar (Verbúð Fiskiðjan) mars-júní 1990
Reykjavík (Eskihlíð) haust 1990
1991-1997
Reykjavík (Grettisgata, Ljósheimar)
Kópavogur (Hamraborg)
Reykjavík (Frostafold)
Hafnarfjörður (Álfaskeið)
Mosfellsbær (Hjarðarland)
Reykjavík (Skipasund)
Hafnarfjörður (Sléttahraun)
1997-2000
Hólmavík (Skólabraut 18, Víkurtún)
2000-2001
Súðavík (Arnarflöt)
2001-2011
Ólafsvík (Engihlíð 22)
2011-2012
Hellissandur (Selhóll 5)
2012...
Ólafsvík (Engihlíð 8)
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkur: Menntun og skóli | 14.7.2010 | 15:07 (breytt 27.6.2012 kl. 11:50) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nota bene
Links
www.iceland.co.il
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég segi það sama hvaðan er ég ????
Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir, 14.7.2010 kl. 20:22
vá - það er aldeilis, og það er búið að slá metið í Ólafsvík
En ég sé að þú varst í Frostafold, hvar varstu þar- ég bý þar núna - heeh
Linda (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 01:02
Já, persónulegt met hefur verið slegið. Hér hef ég búið í 9 ár (meira að segja í sömu íbúð). Frostafold 20... í Búsetaíbúð á 7. hæð. Þá var blokkin gul og þakin flugum á sumrin.
Guðrún G. Sveinbjörns., 15.7.2010 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.