Ég skrifaði þetta ljóð fyrir tvær manneskjur sem sigldu með mér í gegnum eitt erfiðasta tímabil lífs míns. Manneskjur sem komu inn í líf mitt á hárréttu augnabliki. Englar af himnum ofan? Kannski... ef þeir eru til. Ég efast þó um að englar séu svona óþekkir:)
Umhyggjan sem þau sýndu mér var einstök og saman áttum við frábærar stundir. Í hvert sinn sem ég hugsa til þeirra fyllist ég mikilli hlýju og þakklæti.
Skipta 9 (a tribute to a friend)
crazy little dinner parties
famous songs and stupid dances
very funny or boring movies
trips to buy food and ice cream
special language that we made
stupid games and me losing
hours and hours of
talking
laughing and
crying
days and days of
missing
wanting and
needing
weeks and weeks of
caring
loving and
comforting
months and months of
being
best
friends
years and years of
memories
with love, always
gs
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkar: Menning og listir, Vinir og fjölskylda | 16.7.2010 | 14:13 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nota bene
Links
www.iceland.co.il
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt ......awww
Olga (IP-tala skráð) 17.7.2010 kl. 01:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.