Einu sinni elskaði ég haustið og naut þess að sigla inn í veturinn og hlakka til jólanna, leika mér í snjónum og drekka heitt kakó með rjóma. Ég var vetrarmanneskja. Núna elska ég vorið og nýt þess að finna hvernig sumarið fikrar sig varfærnislega nær. Ég nýt þess að baða mig í geilsum sólarinnar, draga djúpt andann og finna hvernig veröldin lifnar öll við. Ég er sumarmanneskja.
gs
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkur: Menning og listir | 21.6.2012 | 08:42 (breytt kl. 08:46) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nota bene
Links
www.iceland.co.il
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef einmitt tekið eftir þessari á breytingu á mér eftir að börnin mín komu í heiminn:)
Sigrún MaggaSigga (IP-tala skráð) 25.6.2012 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.